Leikskólinn Hlíðarendi er rekinn af Hafnarfjarðarbæ og hefur Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar eftirlit með fag- og rekstrarlegum þáttum skólans.

Sótt er um leikskólapláss í gegnum "mínar síður" á vef Hafnarfjarðarbæjar. www.hafnarfjordur.is