Á lokaári sínu í leikskólanum takast börnin á við fjölbreytt og krefjandi verkefni sem eru sum hver aðeins frábrugðin því sem þau hafa fengist við áður.

Hér er að finna samantekt á viðfangsefni 5 ára barnanna