Matseðill vikunnar

25. september - 29. september

Mánudagur - 25. september
Morgunmatur   Hafragrautur með sesam- og hörfræjum, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur með kartöflum, tómat-lauksmjöri og soðnum rófum og gulrótum
Nónhressing Heimabakað brauð með osti og epli
 
Þriðjudagur - 26. september
Morgunmatur   Morgunkorn, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Tómatsúpa og brauð með eggjum
Nónhressing Ávextir
 
Miðvikudagur - 27. september
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grænmetisbuff með hýðisgrjónum, fersku grænmeti og kaldri gúrku- og lauksósu
Nónhressing Hrökkbrauð með hummus og osti
 
Fimmtudagur - 28. september
Morgunmatur   Morgunkorn , mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum, fersku salati og karrýsósu
Nónhressing Heimabakað brauð með smurosti og gúrku
 
Föstudagur - 29. september
Morgunmatur   Morgunkorn , mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingaleggir með hýðisgrjónum, salati og brúnni sósu
Nónhressing Hrökkbrauð með kotasælu og banana