Lyfjagjöf í leikskólanum

Telji læknir nauðsynlegt að barn fái lyf á leikskólatíma skrifa foreldrar undir eyðublað þess efnis að starfsfólki sé heimilt að gefa barninu lyf. Á eyðublaðið eru skráðar upplýsingar um nafn lyfs og skammtastærð.