news

Nemar

13 Apr 2023

Næstu vikurnar eru hjá okkur nemar frá Potsdam í Þýskalandi, Þeir Paul og Jeffrey. Markmið þeirra er að kynna sér áherslur okkar í uppeldi og menntun, kynnast daglegu starfi og námssviðum leikskólans og fá tækifæri til að tengja saman fræði og framkvæmd.