Foreldrafélag Hlíðarenda


Lög foreldrafélags leikskólans Hlíðarenda 2019

Markmið foreldrafélagsins er að stuðla að velferð barna í leikskólanum með því að vinna að aukinni samvinnu milli foreldra og starfsfólks og foreldra innbyrðis um starfsemi og aðbúnað leikskólans. Einnig að leggja hagsmunum barna lið bæði innan leikskólans og út á við.

Foreldrar greiða félagsgjöld sem eru innheimt tvisvar á ári. Þessi peningur fer í að styðja við ýmis verkefni sem tengjast leikskólastarfinu s.s. jólasveinar á jólaleikrit, leikskýningu í kringum afmæli skólans, sumarhátíð og vöfflukaffi fyrir fjölskyldur á degi leikskólans. Einnig stendur foreldrafélagið fyrir sveitaferð á hverju vori.

Stjórn foreldrafélagsins skólaárið 2022-2023

Aldís Ásgeirsdóttir

Ólína Arnfjörð

Viktor Aleksander Bogdanski

Elísa Berglind Ægisdóttir

Arnar Hólm Kristjánsson

Halldór Fannar Júlíusson